Rafræn skilríki eru auðveld leið til auðkenningar og undirritunar

Skilríki í farsíma Skilríki á kortum

Rafræn skilríki í farsíma uppfylla hæsta öryggisstig

Rafræn skilríki, hvort heldur sem er á korti eða í farsíma, eru öruggasta almenna rafræna auðkenningin sem í boði er hér á landi. Skilríkin uppfylla hæsta öryggisstig, samkvæmt úttekt á fullvissustigi rafrænna auðkenna.

Lesa meira

FréttasafnÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica