Um rafræn skilríki í fjölmiðlum

12.3.2007

Fyrstu verðlaun fyrir bestu vörunaUmfjöllun fjölmiðla um helgina var á jákvæðum nótum, rétt eins og viðtökurnar á UT deginum og á sýningunni Tækni og vit þar sem rafræn skilríki voru valin besta varan.