Ut Dagurinn 2007 - upptökur frá ráðstefnu

8.3.2007

Í tilefni UT-dagsins, 8. mars 2007, stóðu forsætis- og fjármálaráðuneyti fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Nýtum tímann - Notum tæknina í Salnum í Kópavogi.

Glærur og upptöku frá ráðstefnunni má sjá á ut.is.