Hægt að stofna til bankaviðskipta á netinu með rafrænum skilríkjum
Eigendur rafrænna skilríkja sem hyggjast stofna til viðskipta við Arion banka geta nú gert það í gegnum netið á nokkrum mínútum með því að nýta skilríkin sín.
Lesa meiraRafræn skilríki í farsíma uppfylla hæsta öryggisstig
Rafræn skilríki, hvort heldur sem er á korti eða í farsíma, eru öruggasta almenna rafræna auðkenningin sem í boði er hér á landi. Skilríkin uppfylla hæsta öryggisstig, samkvæmt úttekt á fullvissustigi rafrænna auðkenna.
Lesa meiraHátt í sjötíu þúsund rafræn símaskilríki
Hátt í sjötíu þúsund rafræn skilríki í farsíma hafa verið gefin út síðustu mánuði og símar eru nú orðnir algengasta leið fólks til að nota rafræn skilríki. Heildarfjöldi virkra rafrænna skilríkja er orðinn um 150 þúsund.
Lesa meira
Rafræn skilríki byggja á traustri grunngerð
Íslenska ríkið hefur undanfarinn áratug unnið að því að búa til trausta grunngerð um rafræna þjónustu sem er tvímælalaust hagkvæmt til lengri tíma litið. Hluti af því er markviss uppbygging á grunngerð fyrir rafræn skilríki sem hófst hér á landi eftir að lög um rafrænar undirskriftir voru samþykkt um síðustu aldamót.
Lesa meiraRafræn skilríki auka öryggi
Fjármála- og efnahagsráðuneytið vill taka eftirfarandi fram um nýtingu rafrænna skilríkja og ráðstöfun fjármuna til höfuðstólslækkunar verðtryggðra skulda:
Lesa meiraRafræn skilríki greiða fyrir framkvæmd skuldaleiðréttingarinnar
Ákveðið hefur verið að nýta rafræn skilríki til undirritunar á ráðstöfun leiðréttingarfjárhæðar í tengslum við aðgerðir stjórnvalda um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána. Nú þegar eru hátt í 100 þúsund manns með virk rafræn skilríki og hafa símafélög lýst því að þau verða reiðubúin með lausnir fyrir viðskiptavini sína.
Lesa meira
Ísland meðal fyrstu ríkja til að undirrita ríkisreikning rafrænt
Ríkisreikningur fyrir árið 2013 hefur verið birtur. Þau nýmæli urðu í ár að ríkisreikningur var undirritaður rafrænt en Ísland er í hópi fyrstu ríkja til þess að staðfesta ríkisreikning með þeim hætti. „Þetta er stórt skref í rafrænni stjórnsýslu og í takt við nútímann, þar sem fólk er á ferð og flugi,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Lesa meira
Rafræn skilríki verði meginauðkenningarleið
Stórauka á notkun rafrænna skilríkja á næstu árum og stefna að því að þau verði meginauðkenningarleið fólks vegna ýmiss konar rafrænnar þjónustu og viðskipta á netinu. Þetta er inntak viljayfirlýsingar sem fjármála- og efnahagsráðherra og Samtök fjármálafyrirtækja undirrituðu í dag.
Lesa meiraSjötíu fyrirtæki samþykkja farsímaskilríkin

Ráðherra skrifaði undir með símanum
Mikilvægt skref var í dag stigið í rafrænni stjórnsýslu þegar fjármála- og efnahagsráðherra nýtti rafræn skilríki til þess að undirrita tilkynningu frá ráðuneytinu til Alþingis.
Rafræn skilríki veita mesta netöryggið
Leki á gögnum frá Vodafone um helgina vekur upp spurningar um öryggi persónulegra upplýsinga á netinu.
Lesa meiraÖryggi rafrænna auðkenna mikilvægt
Rafræn skilríki veita hæsta öryggi sem í boði er á Íslandi, en það er meðal annars fólgið í því að að notendanöfn og lykilorð eru hvergi geymd miðlægt.
Lesa meiraPersónuskilríki komin í símann
Rafræn stjórnsýsla og hagnýting upplýsingatækni
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, flutti ræðu á Oracle notendaráðstefnu Advania þann 15. nóvember 2013. Í ræðu sinni talaði ráðherrann um nokkur atriði er varða rafræn skilríki og not þeirra.
Hvetur til aukinnar notkunar rafrænna skilríkja
Útbreiðsla rafrænna skilríkja hefur aukist undanfarin ár, en þau má bæði nota til auðkenningar og undirskriftar. Embætti ríkisskattstjóra er í hópi þeirra sem hvetja til aukinnar notkunar rafrænna skilríkja.
Lesa meiraSkýrsla ráðgjafafyrirtækisins ADMON um öryggi rafrænna auðkenna
Nýverið gaf ráðgjafafyrirtækið ADMON ehf út skýrsluna Mat á fullvissustigi rafrænna auðkenna. Í skýrslunni er lagt mat á mismunandi útfærslu á rafrænum auðkennum og sannvottun í rafrænni þjónustu með hliðsjón af STORK QAA matskerfinu.
Lesa meira350 þúsund rafræn skilríki framleidd
Á þeim fimm árum sem liðin eru frá því að útgáfa á rafrænum skilríkjum hófst hafa yfir 350 þúsund rafræn skilríki verið framleidd.
Lesa meiraNý stefna fyrir upplýsingasamfélagið
Ný stefna ríkis og sveitarfélaga um upplýsingasamfélagið 2013-2016 liggur fyrir.
Lesa meiraMargir sóttu um rafræn skilríki
Á vef landlæknis kemur fram að um 240 læknar hafi sótt um rafræn skilríki á Læknadögum sem lauk sl. föstudag.

Rafræn skilríki fyrir alla lækna
Embætti landlæknis hyggst nota rafræn skilríki til öruggrar auðkenningar fyrir aðgang lækna að lyfjasögu skjólstæðinga sinna úr lyfjagagnagrunni.
Lesa meiraRafrænar undirritanir og ársreikningur á spjaldtölvum
Hluthafar Auðkennis fengu ársreikning félagsins á nokkuð óvenjulegu sniði á aðalfundi þess sem fram fór í gær.
Mikið hagræði í þinglýsingu rafrænna skjala
Út er komin skýrsla greiningarhóps sem greindi, ásamt hagsmunaaðilum, núverandi þinglýsingarkerfi, mögulegar lausnir og hindranir við upptöku þinglýsinga rafrænna veðskjala.
Lesa meiraRafræn skilríki taka við auðkennislyklum
Vandamál tengd Firefox 4
Nýir aðilar veita aðgang með rafrænum skilríkjum
Sífellt bætist í hóp þeirra sem bjóða upp á aðgang með rafrænum skilríkjum að netkerfum.
Lesa meiraRafræn skilríki og rafrænar kosningar
Rætt var við Valgarð Guðjónsson, tölvunarfræðing, og Harald Bjarnason, verkefnisstjóra í fjármálaráðuneytinu, í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun um rafræn skilríki og rafrænar kosningar.
Lesa meiraÞægindi netsamskipta þurfa ekki lengur að vera á kostnað öryggisins
Íslensk rafræn skilríki byggja á bestu tækni sem þekkt er til að auka öryggi í rafrænum samskiptum.
Lesa meiraRafræn skilríki breyta miklu
Rafræn skilríki í formi debetkorta með örgjörva eiga eftir að spara mörgum sporin við að sækja sér þjónustu.
Lesa meiraÞjónustuver Auðkennis aðstoðar
Þjónusta við notendur rafrænna skilríkja Auðkennis hefur fengið nýtt símanúmer, 530 0000, og netfang, hjalp@audkenni.is.
Lesa meiraNý rafræn skilríki á snjallkortum fyrir endurskoðendur og bókara tekin í notkun

Fá nafnskírteinin nýtt hlutverk?

Fyrsta milliskilríkið undirritað

Íslandsrót stofnuð

Kröfulýsingin í útgáfu 1.0 !

Ísland í fallsæti?

Smartkortalesarar
Til þess að geta notað rafræn skilríki sem hýst eru á kortum með örgjörva þarf að hafa kortalesara.
Lesa meira
Undirbúningur rafrænna skilríkja gengur vel

Taktu þátt í verkefninu !
Fullt var út úr dyrum á kynningarfundi um rafræn skilríki sem haldinn 28. nóvember síðastliðinn.
Lesa meira
Rafræn skilríki á debetkortum eftir áramót
Nýjum rafrænum skilríkjum á debetkortum verður dreift til almennings eftir áramót.
Lesa meira
Ný debetkort eru rafræn skilríki

Rafræn skilríki á debetkortum - kynningarfundur

Notendahugbúnaður fyrir rafræn skilríki

PIN reglur líta dagsins ljós
Rafræn skilríki kynnt bankafólki
Kyninngarfundur um rafræn skilríki fór fram á Grand Hotel í síðustu viku.
Lesa meira
Rafræn stjórnsýsla í lykilhlutverki í Evrópu

Preliminary study on mutual recognition of eSignatures for eGovernment applications
2nd IDABC eIDM Interoperability Workshop - Brussels
IDABC is organising a second Workshop on eIDM Interoperability on 12 September 2007 in Brussels, Belgium.
Lesa meira
IDABC eIDM Interoperability Workshop Brussels
IDABC organised a Workshop on eIDM Interoperability on 10 May 2007 in Brussels, Belgium.
Lesa meira
Viðtal við Guðjón Rúnarsson
Guðjón Rúnarsson framkvæmdastjóri fjármálafyrirtækja var í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Lesa meira
Örgjörvakort í stað auðkennislykla

Rafræn skilríki í stað auðkennislykla
Towards a European eID system
The European Commission is examining ways of introducing an interoperable eID system across Europe, stated Viviane Reding, European Commissioner for Information, Society and Media, at the International Conference on Advancing eGovernment, held in Berlin on 1 March 2007.
Lesa meiraElectronic identification cards to be adapted in Iceland
Next fall all debit cards in Iceland will be multi-functional and serve as electronic identification cards for online administration. The cards were presented at the Tech-Know North 2007 exposition last weekend.
Lesa meiraUm rafræn skilríki í fjölmiðlum
Rafræn skilríki valin besta varan á Tækni og vit 2007


Rafrænum skilríkjum dreift í haust
Ut Dagurinn 2007 - upptökur frá ráðstefnu
Ráðstefnan Nýtum tímann - notum tæknina í Salnum í Kópavogi

Frétt í Morgunblaðinu 5. mars um rafræn skilríki
Rafræn skilríki leika lykilhlutverk í því að auka öryggi þeirra sem notfæra sér Netið.
Lesa meira