Leiðbeiningar
Hér er að finna leiðbeiningar fyrir aðila sem vilja nýta rafræn skilríki í samskiptum
Leiðbeiningarnar til að aðstoða aðila við uppsetningu kerfa sinna. Engan sérstakan búnað þarf til að bjóða upp á rafræna auðkenningu.
Allar athugasemdir eru vel þegnar ásamt hugmyndum að öðrum leiðbeiningum.
Leiðbeiningar fyrir uppsetningu
- Leiðbeiningar fyrir uppsetningu í IIS 6 (PDF 4,23 MB)
- Leiðbeiningar fyrir uppsetningu í IIS 7 (PDF 2,37 MB)
- Leiðbeiningar fyrir uppsetningu í Apache (PDF 112 KB)
Kóðadæmi
- ASP kóði (PDF 16 KB)
- Pörsun kennitölu úr .net (PDF 16 KB)