Rafræn skilríki - hvar get ég notað þau?
Hægt er að nota rafræn skilríki á ýmsum vefsvæðum hjá yfir 180 þjónustuveitendum sem eru meðal annars:
- Ríkisstofnanir
- Sveitarfélög
- Bankar og fjármálastofnanir
- Tryggingafélög
- Framhaldsskólar
- Lífeyrissjóðir
- Stéttarfélög
- Íþróttafélög
- Orkufyrirtæki
- o.fl.
Þeir styðja innskráningu með rafrænum skilríkjum, hvort sem þau eru á debetkortum, einkaskilríkjum eða SIM kortum. Hér má finna lista yfir þjónustuveitendur.