Aðstoð og leiðbeiningar
Þjónustuver Auðkennis aðstoðar notendur rafrænna skilríkja.
Sími þjónustuversins er 530 0000 og netfang er hjalp@audkenni.is.
Aðstoð er í boði frá kl. 9 til 17 alla virka daga.
Þjónustuverið hjálpar notendum rafrænna skilríkja við notkun skilríkjanna, uppsetningu og virkni búnaðar sem þeim tengjast.